Netviðskipti í Kína – Fyrirlestur

Netviðskipti í Kína
Innsýn frá AliExpress og Zenni optical.

Erindið flytur Gunnar Óskarsson sem er lektor við Háskóla Íslands og kennari í alþjóðamarkassetningu, alþjóðaviðskiptum, stjórnun nýsköpunar, markaðssetningu á netinu og rafrænum viðskiptum.

Gunnar Óskarsson
©Kristinn Ingvarsson

AliExpress er í eigu kínversku samstæðunnar Alibaba, sem er að baki stórum hluta póstverslunar frá Kína. Þar er hægt að panta fatnað, raftæki, skótau, íþróttavörur, veiðivarning, varahluti og margvíslegar vörur aðrar. Hjá Zenni optical er hægt að panta sérsmíðuð gleraugu eftir receptinu þínu. Continue reading Netviðskipti í Kína – Fyrirlestur