Náttúruleg kínversk-íslensk heilsuvernd

 

Vegna faraldursins er þessum viðburði frestað um óákveðinn tíma.

Viðburður: Vatn úr bergvatnslind notað til að búa til te skv. kínverskri hefð. Lífrænt ræktað grænmeti sem meðlæti. Kínversk leikfimi.
Tími: Sunnudaginn 8. ágúst kl. 14:00.
Staður: Skátaskálinn Lækjabotnar.
Aðgangur: Ókeypis

Kínversk-íslenska menningarfélagið og Konfúsíusarstofnun Norðurljós ætla að hefja aftur viðburðaröðina Snarl og spjall um Kína. Í kjölfar faraldursins leggja margir líklega meiri áherslu á heilsuvernd og því verður sérstök áhersla á tengsl Kína og Íslands á það. Þess vegna verður byrjað á að fara á fallegan stað skammt frá Reykjavík þar sem fólki gefst tækifæri á að spjalla, njóta veitinga og gera nokkrar æfingar. Continue reading Náttúruleg kínversk-íslensk heilsuvernd