Efnt verður til menningarveislu í Háskóla Íslands af tilefni kínverska nýársins laugardaginn þann 20. febrúar.
Að venju er fjölbreytt og skemmtileg dagskrá og má þar nefna drekadans, bardagalistir, kínverska tónlist og karókí, skrautskrift, fróðleik um ferðalög og nám í Kína, þrautir og leikir. Eitthvað við allra hæfi, ungra sem aldna. Continue reading Kínversk Nýárshátið 20. Febrúar 2016→
Nýársdag á ári apans bar upp á mánudaginn 8. Febrúar. Af því tilefni efndu Kínversk-íslenska menningarfélagið og Íslensk-kínverska verslunarráðið til nýárshátíðar á veitingastaðnum Tian, Grensásvegi 12 í Reykjavík. Á boðstólnum var 8 rétta matseðill, hinar bestu kræsingar. Hófinu stýrðu Ársæll Harðarson, formaður ÍKV og Arnþór Helgason, formaður Kím.