Gerast félagi

Umsókn um félagsaðild

Þú getur sótt um félagsaðild með því að senda tölvupóst á kim@kim.is með neðangreindum upplýsingum:

Fullt nafn
Kennitala
Heimilisfang
Heimasími
Farsími
Netfang

Umsóknin verður tekin til afgreiðslu á næsta stjórnarfundi og félagsgjöld eru ákveðin á aðalfundum.

Árgjald félagsins er 3.500 kr. Hálft félagsgjald fyrir námsmenn og 1,5 félagsgjald fyrir hjón.

Vel þegið að þú nefnir eftir hverju þú sækist helst hjá félaginu.

,,Hugmyndirnar koma frá fjöldanum”
Mao Zedong