Category Archives: Saga Kím

Kínversk íslenska Menningarfélagið 70 ára

Kínversk íslenska menningarfélagið 70 ára

Kínversk íslenska menningarfélagið var stofnað 20. október árið 1953 og í fyrstu stjórn þess voru Jakob Benediktsson, Jóhannes úr Kötlum, Nanna Ólafsdóttir, Ísleifur Högnason, Sigurður Guðmundsson, Skúli Þórðarson og Zophonías Jónsson.
Continue reading Kínversk íslenska Menningarfélagið 70 ára

Ræða Sendiherra Kína Vegna 70 ára Afmælis Kím

Speech of H.E. Ambassador He Rulong at the Symposium and Briefing Marking the 70th Anniversary of the Founding of KÍM
(13:00, November 29. House of Collections)

SendiherraDear Chairman Arnar Steinn Þorsteinsson, Ladies and gentlemen,

Welcome to the Symposium and Briefing marking the 70th anniversary of the founding of Kínverska Íslenska Menningarfélagið (KÍM)!
Continue reading Ræða Sendiherra Kína Vegna 70 ára Afmælis Kím

Condolences to the Cpaffc

The Icelandic-Chinese Cultural society send this condolences on the 8th of February 2020 to the Chinese People’s Association for Friendship with Foreign Countries:

Our dear friends of the CPAFFC

Please accept the sincere and heartfelt condolences on behalf of the Icelandic-Chinese Cultural society, our members, board and me personally, in these difficult times for the people of China during the outbreak of the coronavirus. We mourn the lives of the people lost to the disease and acknowledge the sacrifice of the brave folk that work to cure and contain it. Continue reading Condolences to the Cpaffc

Aðalfundur Kím 22.10.2019

Aðalfundur KÍM 22. október 2019
– á veitingastaðnum Jia Yao í Ármúla 5

66. starfsár Kínversk-íslenska menningarfélagsins.

Fundarstjóri: Kristján Jónsson
Fundarritari: Þorgerður Anna Björnsdóttir
Fundur settur kl.18:10 og fundargestir 24 talsins (Jin sendiherra og Sun Chi aðstoðarkona hans komu í lok fundar).

Formaður KÍM, Þorkell Ó. Árnason, biður G. Jökul Gíslason meðstjórnanda að tala fyrir sína hönd, þar sem hann er raddlítill eftir veikindi.

Jökull mælir með Kristjáni Jónssyni sem fundarstjóra og Þorgerði Önnu Björnsdóttur sem fundarritara. Er það samþykkt.

Continue reading Aðalfundur Kím 22.10.2019

Eilífðar Unnusta Mín

Kína er eilífðar unnusta mín
Arnþór Helgason

Kínversk-íslenska menningarfélagið var stofnað haustið 1953. Árið áður hélt íslensk sendinefnd til Kína, en boð þar um hafði borist hingað til lands. Í nefndinni voru m.a. Jóhannes úr Kötlum og Þórbergur Þórðarson, fulltrúi Esperantista.

ThorbergurJohannes
Continue reading Eilífðar Unnusta Mín

Skýrsla Formanns Og Stjórnar 2017-2018

Skýrsla formanns og stjórnar Kínversk-íslenska menningarfélagsins fyrir starfsárið 2017-2018
Gudrún

Stjórn Kínversk-íslenska menningarfélagsins var kjörin á aðalfundi 17. október 2017. Formaður er Guðrún Margrét Þrastardóttir og varaformaður Kristján Jónsson. Meðstjórnendur eru Edda Kristjánsdóttir, gjaldkeri félagsins, Gísli Jökull Gíslason og Guðrún Edda Pálsdóttir, ritari. Í varastjórn eru Kristján H. Kristjánsson, Hrafn Gunnlaugsson og Þorgerður Anna Björnsdóttir. Í starfsnefnd voru kjörnir, Gunnar Halldór Gunnarsson formaður, Arnþór Helgason varaformaður, Þorkell Ólafur Árnason, Brynhildur Magnúsdóttir, Gunnar Örvarsson, Katrín Ákadóttir og Hinrik Hólmfríðar-og Ólason. Continue reading Skýrsla Formanns Og Stjórnar 2017-2018