English below!
Efnt verður til menningarveislu í Háskóla Íslands af tilefni kínverska nýársins laugardaginn þann 20. febrúar.
Að venju er fjölbreytt og skemmtileg dagskrá og má þar nefna drekadans, bardagalistir, kínverska tónlist og karókí, skrautskrift, fróðleik um ferðalög og nám í Kína, þrautir og leikir. Eitthvað við allra hæfi, ungra sem aldna.
Einnig verður í boði að smakka kínverskan mat og dreypa á kínversku gæða tei.
Hátíðin verður frá kl.14:00 – 16:30 og frítt inn. Við bjóðum alla hjartanlega velkomna að fagna nýju ári apans!
新年快乐!
…
To celebrate the Chinese New Year, the Spring Festival, there will be a big festival at the University of Iceland on Saturday the 20th of February.
As always the schedule will be entertaining and diverse, with Dragon dancing, martial arts, Chinese music and karaoke, calligraphy, Chinese travels, puzzles, games and more. Something fun for everybody, whether young or old.
We will also serve Chinese snacks and quality tea.
The festival is between 2:00 – 4:30 p.m and it’s free of charge. Welcome all, to come and celebrate the New Year of the Monkey!
新年快乐!