Mahjang

Mahjang Kvöld

Mahjang kvöld
麻將

Kínversk Íslenska Menningarfélagið stendur fyrir Mahjang spilakvöldi þriðjudaginn 14. janúar kl. 20:00 að Fiskislóð 10, 101 Reykjavík. Annarri hæð (gengið inn að aftan)Mahjang

Mahjang er aldagamalt kubbaspil sem enn þann dag í dag er spilað af milljónum kínverja alla daga, bæði í heimahúsum og á götuhornum. Spilið eins og við þekkjum það í dag þróaðist á Qing keisaratímabilinu og hefur náð alþjóðlegri útbreiðslu á 20. öldinni, og eru haldnar gríðarstórar keppnir í spilinu þar sem hægt er að vinna sér inn háar upphæðir. Við ætlum ekki að ganga svo langt, heldur ætlum við að vera með byrjendakennslu í þessu skemmtilega spilli, og læra í leiðinni nokkur kínversk tákn. Kínverskir kennarar verða á staðnum, sem og áhugasamir íslenskir spilarar og kennarar.Mahjang

 

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *