Upplýsingafundur um COVID-19 veirusýkinguna
Kæru landsmenn
Sendiherra Kína á Íslandi, Hr. Jin Zhijiang, langar að bjóða þeim sem áhuga hafa á fund um COVID-19 veirusjúkdómin í Kína. Fundurinn verður haldin í sendiráði Kína á Íslandi (Bríetartún1, 105 Reykjavík), föstudaginn 28. febrúar kl 15:00. Boðið verður upp á síðdegiste. Continue reading Fundur Um Covid-19