Kínversk íslenska Menningarfélagið 70 ára

Kínversk íslenska menningarfélagið 70 ára

Kínversk íslenska menningarfélagið var stofnað 20. október árið 1953 og í fyrstu stjórn þess voru Jakob Benediktsson, Jóhannes úr Kötlum, Nanna Ólafsdóttir, Ísleifur Högnason, Sigurður Guðmundsson, Skúli Þórðarson og Zophonías Jónsson.
Continue reading Kínversk íslenska Menningarfélagið 70 ára

Ræða Sendiherra Kína Vegna 70 ára Afmælis Kím

Speech of H.E. Ambassador He Rulong at the Symposium and Briefing Marking the 70th Anniversary of the Founding of KÍM
(13:00, November 29. House of Collections)

SendiherraDear Chairman Arnar Steinn Þorsteinsson, Ladies and gentlemen,

Welcome to the Symposium and Briefing marking the 70th anniversary of the founding of Kínverska Íslenska Menningarfélagið (KÍM)!
Continue reading Ræða Sendiherra Kína Vegna 70 ára Afmælis Kím

Fundargerð Aðalfundar Kím 1. Nóvember 2023

Aðalfundur KÍM 01. nóvember 2023 á veitingastaðnum Tian

70. starfsár Kínversk-Íslenska menningarfélagsins.
Fundarstjóri: G. Jökull Gíslason og Kristján Jónsson í kosningahluta fundarins

Fundur settur kl.18:15 og fundargestir 21 talsins.

Formaður KÍM, Kristján Jónsson, tekur til máls, setur fundinn og býður gesti velkomna.

1. Skýrsla formanns.
Formaður fór yfir starfsemi síðasta árs, og greindi frá því að fyrri formaður KÍM, Þorkell Ólafur Árnason, hefði sagt sig frá störfum vegna slæmrar heilsu og varaformaður þá tekið við. Kristján minnti á að þetta er 70. starfsár KÍM en það var stofnað árið 1953 og að félagið sé elsta starfandi menningarfélagið með tengsl við Kína.

Continue reading Fundargerð Aðalfundar Kím 1. Nóvember 2023