Lesblinda Og Asísk Táknmál

Munurinn á asískum táknmálum og evrópskum ritmálum með augum lesblindra
Sólveig Margrét Diðriksdóttir

Sólveig Margrét Diðriksdóttir ætlar að kynna BA-ritgerð sína í kínverskum fræðum við Háskóla Íslands en hún stundaði einnig kínverskunám í hafnarborginni Xiamen, Suður-Kína. Ritgerðin fjallar um muninn á asískum ritmálum sem styðjast við tákn (eða myndletur) og evrópskum ritmálum með augum lesblindra, en sjálf er hún lesblind.

Sólveig Continue reading Lesblinda Og Asísk Táknmál