Aðalfundur KÍM 23. október 2025
– á veitingastaðnum Tian við Grensásveg

72. starfsár Kínversk-Íslenska menningarfélagsins.
Fundarstjóri: G. Jökull Gíslason
Fundarritari: Þorgerður Anna Björnsdóttir
Fundur settur kl.18:15 og fundargestir 23 talsins.