Aðalfundur KÍM 01. nóvember 2023 á veitingastaðnum Tian
70. starfsár Kínversk-Íslenska menningarfélagsins.
Fundarstjóri: G. Jökull Gíslason og Kristján Jónsson í kosningahluta fundarins
Fundur settur kl.18:15 og fundargestir 21 talsins.
Formaður KÍM, Kristján Jónsson, tekur til máls, setur fundinn og býður gesti velkomna.
1. Skýrsla formanns.
Formaður fór yfir starfsemi síðasta árs, og greindi frá því að fyrri formaður KÍM, Þorkell Ólafur Árnason, hefði sagt sig frá störfum vegna slæmrar heilsu og varaformaður þá tekið við. Kristján minnti á að þetta er 70. starfsár KÍM en það var stofnað árið 1953 og að félagið sé elsta starfandi menningarfélagið með tengsl við Kína.
Continue reading Fundargerð Aðalfundar Kím 1. Nóvember 2023