Upplifun af Wugulun kungfu-skóla í Henan Snarl og spjall um Kína haustið 2018
Joanna Kraciuk, nemi í kínverskum fræðum og tölvunarfræði við Háskóla Íslands, segir frá upplifun sinni af Wugulun-kungfu skóla í Henan-héraði í suðursveit Kína, en þetta er í þriðja sinn sem hún dvaldist þar við æfingar. Þar er iðkað kungfu með mikila áhersla á hugleiðslu. Hún á ættir að rekja til Póllands en talar íslensku eins og innfæddir. Auk pólsku og íslensku talar hún líka ensku, norsku og kínversku og hefur ferðast víða.Continue reading Wugulun Kungfu-skólinn í Henan→
Vegna góðrar þátttöku og mikillar ánægju þá hefur veitingastaðurinn Fönix ákveðið að halda annað matreiðslunámskeið sunnudaginn 29. apríl 2018, kl. 12-14, fyrir þá sem fóru á biðlista og er pláss fyrir 12 manns og kostar 5000 per mann.
Frábært tækifæri til að læra taichi. Tichi námskeið (workshop) kostar 19.900 kr, en ef tveir skrá sig saman þá kostar námskeiðið 16.900 kr. á mann. Ef þrír eða fleiri skrá sig saman í einu þá fær hver og einn 30% afslátt eða á 13.900 kr. Continue reading Tilboð Frá Heilsudrekanum→
Eftir að Kínverska alþýðulýðveldið heimti sæti sitt hjá Sameinuðu þjóðunum og þeim ríkjum fjölgaði sem tóku upp stjórnmálasamband við landið tóku Kínverjar að senda margs konar íþrótta- og listahópa til Vesturlanda. Kím hafði tekið á móti tónlistarhópi Uighura frá Xinjiang árið 1954 og Peking-óperunni árið eftir í samvinnu við Þjóðleikhúsið Continue reading Listfimleikaflokkur Frá Tianjin á íslandi→