Category Archives: Heilsa

Matreiðslunámskeið 29. Apríl 2018 – Auglýsing

Vegna góðrar þátttöku og mikillar ánægju þá hefur veitingastaðurinn Fönix ákveðið að halda annað matreiðslunámskeið sunnudaginn 29. apríl 2018, kl. 12-14, fyrir þá sem fóru á biðlista og er pláss fyrir 12 manns og kostar 5000 per mann. 

Kennt verður að elda dumplings, kungpao kjúkling og stirfried rice – svo er borðað saman. Continue reading Matreiðslunámskeið 29. Apríl 2018 – Auglýsing

Listfimleikaflokkur Frá Tianjin á íslandi

Eftir að Kínverska alþýðulýðveldið  heimti sæti sitt hjá Sameinuðu þjóðunum og þeim ríkjum fjölgaði sem tóku upp stjórnmálasamband við landið tóku Kínverjar að senda margs konar íþrótta- og listahópa til Vesturlanda. Kím hafði tekið á móti tónlistarhópi Uighura frá Xinjiang árið 1954 og Peking-óperunni árið eftir í samvinnu við Þjóðleikhúsið
Continue reading Listfimleikaflokkur Frá Tianjin á íslandi