Í samvinnu við Spilavini þá ætlar KÍM að standa fyrir Mahjong spilakvöldum eftirtalda daga hjá Spilavinum, Suðurlandsbraut 48 (bláu húsunum).
7. mars
11. apríl
9. maí
Kennsla verður á staðnum. Mæting er kl. 20:00 og það kostar 1.000 kr. að vera með. Continue reading Mahjong Spilakvöld Framundan