Kína og seinni heimsstyrjöldin
Það ku vera fallegt í Kína
Kína var annað stærsta átakasvæði seinni heimstyrjaldarinnar. Japanir höfðu hafið innrás í Kína 1932 og það braust út allsherjarstríð 1937. Tug milljónir mannslífa áttu eftir að tapast og eyðileggingin var gífurleg. Átökin í Kína höfðu síðan veruleg áhrif og leiddu til árásar Japana á Perluhöfn. Þrátt fyrir það er lítið vitað um þessi átök á vesturlöndum.
Continue reading Kína Og Seinni Heimsstyrjöldin – Auglýsing