Spilavinir

Mahjong Spilakvöld 9. Maí 2018

Síðasta Mahjong spilakvöld í samvinnu við Spilavini í sumar verður 9. maí. Spilavinir er að Suðurlandsbraut 48 (bláu húsunum) í Reykjavík eins og sést á kortinu. 

Kennsla verður á staðnum. Mæting er kl. 20:00 og það kostar 1.000 kr. að vera með.

Mahjong er góð skemmtun og eitt ástsælasta spil Kínverja.

Ekki þarf að tilkynna sig, bara að mæta, vera í góðu skapi og spilastuði.

Spilavinir

SpilavinirViðhengi –Attachment
Mahjong spilaköld framundan

 

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *