Öflugur bókaþýðandi
Kínverji kallar sig Halldór í höfuðið á nóbelsskáldinu
Halldór Xinyu Zhang hefur verið iðinn við að þýða íslenskar bókmenntir á kínversku. Fyrsta þýðing hans kom út í Kína 2017, fyrir skömmu bættust tvær bækur í safnið, fjórar eru væntanlegar síðar á þessu ári og fleiri eru í farvatninu. Continue reading öflugur Bókaþýðandi