Margret

ólík Menning Og þjónusta?

Hvað er líkt með Íslendingum og Kínverjum
Margrét Reynisdóttir

Erindi Margrétar er byggt á nýrri bók sem hún er höfundur að Cultural Impact on Service Quality – Hospitality Tips for Effective Communication with Tourists (2019). Markmiðið er að skoða bæði hvað rannsóknir og reynslan hérlendis sýnir að einkenni ferðamenn frá Kína. Einnig hvað Íslendingar og Kínverjar eiga sameiginlegt.
Margret

Margrét er eigandi Gerum betur ehf. (http://www.gerumbetur.is/) og er með Msc í stjórnun og stefnumótun frá Háskóla íslands, MSc í alþjóða markaðsfræði frá Strathclyde University í Glasgow og Bsc í matvælafræði frá Oregon State University. Hún hlaut styrk í gegnum Fulbright stofnunina til að stunda námið í Bandaríkjunum.

Margret

Þessi viðburður er á vegum Kínversk-íslenska menningarfélagsins og Konfúsíusarstofnunarinnar Norðurljósa, sem býður einnig upp á ókeypis veitingar. Hann verður haldinn fimmtudaginn 17. október kl.17:30 í stofu VHV-007, sem er í kjallara Veraldar, húsi Vigdísar, að Brynjólfsgötu 1, Reykjavík.  Næg frí bílastæði eru við bygginguna.
Verold
Áður en fyrirlesturinn hefst verður boðið upp á veitingar og geta gestir spjallað saman og notið þeirra en síðan tekur fyrirlesturinn við sem áætlað er að taki um 45 mínútur. 

Þátttaka er ókeypis og allir velkomnir.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *