Fyrirlestraröð Konfúsíusarstofnunar og Kínversk-íslenska menningarfélagsins (KÍM) sem ber yfirskriftina ‘Snarl og spjall um Kína’ heldur áfram á nýju ári. Í gær reið á vaðið Hrafnhildur Ming Þórunnardóttir, nemi á öðru ári í Kvennaskólanum í Reykjavík.
Continue reading ættleidd Frá Kína