Kínversk læknisfræði
The lecture is in English. See information in English below.
Minghai Hu, nálastungulæknir, mun fjalla um kínverska læknisfræði. Hann er menntaður frá Tianjin University of Traditional Chinese Medicine og kenndi þar sem dósent. Samhliða kennslu starfaði hann á spítala sem nálastungulæknir. Hérlendis starfaði hann hjá Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði og er núna með stofu í Reykjavík.
Viðburðurinn er á vegum Kínversk-íslenska menningarfélagsins og Konfúsíusarstofnunarinnar Norðurljósa, sem býður einnig upp á ókeypis veitingar. Hann verður haldinn fimmtudaginn 16. febrúar 2023 kl.17:30 í stofu VHV-007, kjallara Veraldar, húsi Vigdísar, að Brynjólfsgötu 1, Reykjavík. Næg frí bílastæði eru við bygginguna.
Áður en fyrirlesturinn hefst verður boðið upp á veitingar og geta gestir spjallað saman og notið þeirra en síðan tekur fyrirlesturinn við sem áætlað er að taki um 30- 45 mínútur. Þátttaka er ókeypis og allir velkomnir.
Chinese medicine
Minghai Hu, an acupuncturist, will discuss Chinese medicine. He is educated at Tianjin University of Traditional Chinese Medicine and taught there as an associate professor. Along with teaching, he worked in a hospital as an acupuncturist. In Iceland, he worked at the NLFÍ Health Institute in Hveragerði and now has a practice in Reykjavík.
The event is organized by the Chinese-Icelandic Culture Association and the Northern Lights Confucius Institute, which also offers free refreshments. It will be held on Thursday, February 16, 2023 at 17:30 in room VHV-007, basement of Veröld, Vigdís building, Brynjólfsgötu 1, Reykjavík. There is plenty of free parking next to the building.
Before the lecture begins, refreshments will be offered and guests can chat and enjoy them, but then the lecture will take place, which is estimated to last around 30-45 minutes.
Participation is free and everyone is welcome.