Category Archives: Kínverskir fjölmiðlar

Chinese Internet Language and Culture

Chinese Internet Language and Culture
Yabei Hu

Yabei Hu, kínverskukennari og myndasöguteiknari, flytur erindi um kínverskt netmál og menningu. Tungumál netheima eru stútfull af slangri, dulinni merkingu og óvæntum nálgunum. Hvort sem þú talar reiprennandi kínversku eða alls enga er fjölmargt sem þú getur lært um menningu kínverskra netheima. Viðburðurinn fer fram á ensku – nánari upplýsingar hér að neðan. Continue reading Chinese Internet Language and Culture

Eilífðar Unnusta Mín

Kína er eilífðar unnusta mín
Arnþór Helgason

Kínversk-íslenska menningarfélagið var stofnað haustið 1953. Árið áður hélt íslensk sendinefnd til Kína, en boð þar um hafði borist hingað til lands. Í nefndinni voru m.a. Jóhannes úr Kötlum og Þórbergur Þórðarson, fulltrúi Esperantista.

ThorbergurJohannes
Continue reading Eilífðar Unnusta Mín