Nýársdag á ári apans bar upp á mánudaginn 8. Febrúar. Af því tilefni efndu Kínversk-íslenska menningarfélagið og Íslensk-kínverska verslunarráðið til nýárshátíðar á veitingastaðnum Tian, Grensásvegi 12 í Reykjavík. Á boðstólnum var 8 rétta matseðill, hinar bestu kræsingar. Hófinu stýrðu Ársæll Harðarson, formaður ÍKV og Arnþór Helgason, formaður Kím.
Category Archives: Kínverskt nýár
Kínversk áramótahátíð Mánudaginn 8. Febrúar 2016
![]() |
![]() |
Í tilefni af kínversku áramótunum munu Íslensk-kínverska viðskiptaráðið og Kínversk-íslenska menningarfélagið fagna ári apans mánudaginn 8. febrúar kl. 19.00 á Veitingahúsinu Tían, Grensásvegi 12, 108 Reykjavík. Continue reading Kínversk áramótahátíð Mánudaginn 8. Febrúar 2016