Heimsókn í Borgarbókasafn Shanghai 2011

Haustið 2011 var 5 manna sendinefnd frá KÍM boðið til Kína vegna
undirbúnings 60 ára afmælis félagsins árið 2013.

Voru ýmsar stofnanir skoðaðar svo sem brúðuleikhús, borgarstjóri Suzhou  var sóttur heim og farið á fund deildarstjóra í Mennta- og
menningarmálaráðuneyti Kína.

Þá tók nefndin þátt í samkomu í tilefni af 40 ára stjórnmálaafmæli
Íslands og Kína þar sem þær Sigrún Hjálmtýsdóttir og Anna Guðný
Guðmundsdóttir skemmtu gestum.

Í nefndinni voru Arnþór Helgason, Kristján Jónsson, Edda
Kristjánsdóttir, Smári Baldursson og Sigrún Davíðs.

Þessa frásögn má finna á síðu Borgarbókasafns Shanghai.

http://www.library.sh.cn/Web/news/20111031/n49961656.html

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *