Kína Og Seinni Heimstyrjöldin

Kína og seinni heimsstyrjöldin
Gísli Jökull Gíslason

Fimmtudaginn 22. mars hélt Gísli Jökull Gíslason fyrirlestur um Kína og seinni heimstyrjöldina.
Jökull flutti erindi um um Kína og seinni heimstyrjöldina.

Gísli Jökull Gíslason er höfundur bókarinnar Föðurlandsstríðið mikla og María Mitrofanova og hefur kennt námskeið hjá Endurmenntun Háskóla Íslands um þetta efni. Continue reading Kína Og Seinni Heimstyrjöldin

Kína Og Seinni Heimsstyrjöldin – Auglýsing

Kína og seinni heimsstyrjöldin
Það ku vera fallegt í Kína

Kína var annað stærsta átakasvæði seinni heimstyrjaldarinnar. Japanir höfðu hafið innrás í Kína 1932 og það braust út allsherjarstríð 1937. Tug milljónir mannslífa áttu eftir að tapast og eyðileggingin var gífurleg. Átökin í Kína höfðu síðan veruleg áhrif og leiddu til árásar Japana á Perluhöfn. Þrátt fyrir það er lítið vitað um þessi átök á vesturlöndum.
Jökull
Continue reading Kína Og Seinni Heimsstyrjöldin – Auglýsing

Nýársgleði Unnar Guðjónsdóttur

Það ku vera fallegt í Kína
Nýársgleði Unnar Guðjónsdóttur

Unnur Guðjónsdóttir rekur Kínaklúbb Unnar og hefur í yfir þrjátíu ár farið með Íslendinga í ferðir til Kína þar sem hún kynnir menningu landsins til sveita og borga. Auk Kínaklúbbsins rekur hún Kínasafn að Njálsgötu 33B og má þar líta ótrúlegt úrval fallegra og merkra muni frá Kínaveldi.
Unnur
Continue reading Nýársgleði Unnar Guðjónsdóttur