Konfúsíusarstofnun býður í samstarfi við Kínverska sendiráðið gesti velkomna á kínverska nýárshátíð í Hörpuhorni á 2.hæð, laugardaginn 26.janúar kl. 14:00-16:30.
Fjöldi listamanna kemur frá Kína til að leika listir sínar og verður m.a. hægt að hlýða á kínverska tónlist, sjá kínverskan dans, skrautskrift með pensli og leturgröft, handteygðar núðlur (拉面) og hefðbundna sykurlist (糖画) þar sem kínversku stjörnumerkin eru máluð úr bræddum sykri. Sum þessara listforma eru flokkuð af UNESCO sem hluti af menningararfi heimsins. Einnig verður gestum boðið að smakka kínverskar veitingar.
Viðburðurinn skapar tækifæri til þess að kynnast einstökum hefðum kínverskrar menningar og hentar jafnt fullorðnum sem og börnum.
Aðgangur er gjaldfrjáls og allir hjartanlega velkomnir.
Við óskum öllum gleðilegs ár gríssins!
Viðburðurinn (event) á Facebook
….
The Confucius Institue and the Chinese embassy in Iceland would like to welcome you to an interactive cultural event at Hörpuhorn in Harpa 14:00 to 16:30 on 26th January.
A group of artists from Beijing will present a series of arts and handcrafts (calligraphy, engraving, clay painted mask, sugar painting and noodle making ), some of which have been listed as World Intangible Cultural Heritages by UNESCO. You can also enjoy the performance of Chinese traditional music, dancing and special Chinese snacks.
The event serves as a gateway through which all the attendants could get to know the unique Chinese traditions and culture, it will be an ideal occasion for both adults and children.
Free entry and open for all.
We look forward to meeting you there.
Happy New Year of the Pig!