Petur

Kína Og Viðskipti Við ísland

Pétur Yang Li hefur starfað sem viðskiptafulltrúi í 21 ár hjá sendiráði Íslands í Kína. Hann mun fjalla um skilning sinn á mörgum sögusögnum um þróun efnahags í Kína og einnig viðskipta þess við Ísland m.a. verslun, ferðaþjónustu og fjárfestingar. – Hann flytur erindið á ensku.
Petur

China and Iceland-China Business Cooperation

From his 21-year service as locally-hired trade representative at the Icelandic Embassy in Beijing, Mr. Yang shall share his understanding of the many myths about China’s economic development and the development of Iceland-China business cooperation in terms of trade, tourism and investment.

Þessi viðburður er á vegum Kínversk-íslenska menningarfélagsins og Konfúsíusarstofnunarinnar Norðurljósa, sem býður einnig upp á ókeypis veitingar. Hann verður haldinn þriðjudagur 24. september kl.17:30 í stofu VHV-007, sem er í kjallara Veraldar, húsi Vigdísar, að Brynjólfsgötu 1, Reykjavík.  Næg frí bílastæði eru við bygginguna.
Verold

Áður en fyrirlesturinn hefst verður boðið upp á veitingar og geta gestir spjallað saman og notið þeirra en síðan tekur fyrirlesturinn við sem áætlað er að taki um 45 mínútur. 

Þátttaka er ókeypis og allir velkomnir.

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *