Heilsudagur – Kínversk Teathöfn Með íslensku Bergvatni

 

Viðburður: Vatn úr bergvatnslind notað til að búa til te skv. kínverskri hefð. Íslenskt grænmeti og kínversk leikfimi.
Tími: Sunnudaginn 7. maí 2023 kl. 14:00.
Staður: Skátaskálinn Lækjabotnar.
Aðgangur: Ókeypis

Sunnudaginn 7. maí mun Kínversk-íslenska menningarfélagið (KÍM) og Konfúsíusarstofnun í samstarfi við Heilsudrekann bjóða gestum að njóta kyrrlátrar teathafnar og hugleiðslu á fallegum stað skammt frá Reykjavík. Ætlunin er að vera úti í náttúrunni við skátaskálann á Lækjarbotnum en hægt verður að fara inn í skálann ef rignir og til að nota salerni.  Þar sem ekki eru mjög mörg bílastæði í boði er best ef fólk sameinast í bíla. Við minnum líka á hlýjan og þægilegan fatnað. Continue reading Heilsudagur – Kínversk Teathöfn Með íslensku Bergvatni

Rót – Allt Sem þú þarft Að Vita Um Kína Og Meira Til

Lína Guðlaug Atladóttir mun fjalla um bókina RÓT sem hún skrifaði og gaf út nýlega (obs.is). Ævintýraleg nútímavæðing, hraður uppgangur Kína, útrásarvíkingar, ópíumsalar og teþjófar koma meðal annars við sögu.
Rot
Hún fjallar um breytingar frá keisarastjórn til kommúnistastjórnar, menningarmun, áskoranir og áhrifavalda.
Continue reading Rót – Allt Sem þú þarft Að Vita Um Kína Og Meira Til

The Asian Imaginary in Icelandic Society

The Asian Imaginary in Icelandic Society

The lecture is in English. 

An informal discussion with Wei Lin and Elizabeth Lay about their different perspectives of living in Iceland as a Chinese/Icelandic musician and a Chinese-American educational researcher, especially following the public criticism of the production of Madame Butterfly by the Icelandic Opera. The responses from the Asian community, the arts community, and the general public have exposed a difficult and complicated relationship between the acceptance of Asians in Iceland and (lack of) representation in the arts. They will share their experiences and impressions of how Icelandic institutions can create more inclusive environments to recognize the diversity of its population. Continue reading The Asian Imaginary in Icelandic Society