From years of service as a cultural assistant to the Ambassador at the Icelandic Embassy to China, Ms. Li shall share her understanding of the crucial role that culture plays in the business world. Continue reading Culture to Business→
An informal discussion with Wei Lin and Elizabeth Lay about their different perspectives of living in Iceland as a Chinese/Icelandic musician and a Chinese-American educational researcher, especially following the public criticism of the production of Madame Butterfly by the Icelandic Opera. The responses from the Asian community, the arts community, and the general public have exposed a difficult and complicated relationship between the acceptance of Asians in Iceland and (lack of) representation in the arts. They will share their experiences and impressions of how Icelandic institutions can create more inclusive environments to recognize the diversity of its population.Continue reading The Asian Imaginary in Icelandic Society→
From years of service as a cultural assistant to the Ambassador at the Icelandic Embassy to China, Ms. Li shall share her understanding of the crucial role that culture plays in the business world. Continue reading Culture to Business→
Kínversk-íslenska menningarfélagið var stofnað haustið 1953. Árið áður hélt íslensk sendinefnd til Kína, en boð þar um hafði borist hingað til lands. Í nefndinni voru m.a. Jóhannes úr Kötlum og Þórbergur Þórðarson, fulltrúi Esperantista.
Þjóðlagasveitin Þula, sem skipuð er ungmennum á aldrinum 15-18 ára, tók þátt í listahátíð barna og ungmenna sem haldin var í borginni Tianjin í Kína dagana 27. – 31. júlí í sumar.Continue reading þjóðlagasveitin þula í Kína→
Aðalfundur Kím 17. október 2017 á veitingastaðnum Tian við Grensásveg
64. starfsár Kínversk-Íslenska menningarfélagsins. Fundarstjóri: Kristján Jónsson og Magnús Björnsson í kosningahluta fundarins. Fundarritari: Þorgerður Anna Björnsdóttir. Fundur settur kl.18:10 og fundargestir 32 talsins.Continue reading Aðalfundur 2017→
Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn stendur ásamt Kínverska
sendiráðinu, Konfúsíusarstofnuninni Norðurljósum og Kínversk íslenska menningarfélaginu fyrir fyrirlestraröð í hádeginu næstu þriðjudaga um samskipti Íslands og Kína. Fyrirlestraröðin tengist sýningu í Þjóðarbókhlöðu, sjá: https://landsbokasafn.is/index.php/news/977/56/KiNA-OG-iSLAND-samskipti-vinathjoda.
Sunnudaginn 23. nóvember var efnt til hátíðarsamkomu í Norræna húsinu. Á eftir voru veitingar í boði félagsins og sýning á flugdrekunum. Fjölmörg atriði voru á dagskrá.
Ávörp fluttu Arnþór Helgason, formaður Kím og Chen Haosu, formaður kínversku vináttusamtakanna. Fjöldi atriða var á dagskrá. Hátíðina sóttu um 200 manns. Continue reading 50 ára Afmælishátíð Kím→