Category Archives: Listir

Kvikmyndagerð Fyrir Kínverja

Kvikmyndagerð á Íslandi í samstarfi við Kína

Verkefni HERO Productions fyrir kínverska viðskiptavini
Búi Baldvinsson

Fimmtudag 13. febrúar kl.17:30 í VHV-007 

Hero

Búi Baldvinsson, eigandi og framleiðandi hjá Hero Productions á Íslandi, mun segja frá verkefnum sínum fyrir kínverska viðskiptavini. Ath. að fyrirlesturinn fer fram á ensku.

Hero Productions er rótgróið framleiðsluþjónustufyrirtæki á Íslandi sem sérhæfir sig í hágæða stuðningi við leiknar kvikmyndir, sjónvarpsþætti, auglýsingar, tónlistarmyndbönd, heimildarmyndir og myndatökur. Með áralanga reynslu og glæsilega ferilskrá hefur fyrirtækið orðið traustur samstarfsaðili fyrir alþjóðlega viðskiptavini, þar á meðal nokkur af mest áberandi nöfnum í kínverskum afþreyingar- og auglýsingaiðnaði. Continue reading Kvikmyndagerð Fyrir Kínverja

Film Production in Iceland for China

HERO productions in Iceland for China
Búi Baldvinsson

Hero

The  lecture is in  English

Búi Baldvinsson, owner and producer at Hero Productions in Iceland, will talk about their works for Chinese clients.

Hero Productions is a well-established production service company based in Iceland, specializing in high-quality support for feature films, television series, commercials, music videos, documentaries, and photo shoots. With years of experience and a proven track record, the company has become a trusted partner for global clients, including some of the most prominent names in the Chinese entertainment and advertising industries. Continue reading Film Production in Iceland for China

Austurförin Yfir Kínverskubrúna

Austurförin yfir Kínverskubrúna
Ísadóra Ísfeld Finnsdóttir og Rósa Birgitta Ísfeld

Mæðgurnar Ísadóra Ísfeld Finnsdóttir og Rósa Birgitta Ísfeld héldu í sína fyrstu Kínareisu nú í október. Ísadóra er nemandi í 10. bekk Laugalækjarskóla og er margt til lista lagt. Hún hefur m.a. lært kínversku frá unga aldri og fór til Tianjin sem fulltrúi Íslands í alþjóðlegu ræðu- og hæfileikakeppnina Kínverskubrúna, sem haldin er árlega í Kína. Þar flutti Ísadóra ræðu og söng á kínversku auk þess að leika á trompet í sýningaratriði sínu. Mæðgurnar munu deila upplifunum sínum af ferðalaginu og þessu fjölmenna ungmennamóti, þar sem keppendur frá öllum heimshornum sýndu listir sínar. Continue reading Austurförin Yfir Kínverskubrúna

Rót – Allt Sem þú þarft Að Vita Um Kína Og Meira Til

Lína Guðlaug Atladóttir mun fjalla um bókina RÓT sem hún skrifaði og gaf út nýlega (obs.is). Ævintýraleg nútímavæðing, hraður uppgangur Kína, útrásarvíkingar, ópíumsalar og teþjófar koma meðal annars við sögu.
Rot
Hún fjallar um breytingar frá keisarastjórn til kommúnistastjórnar, menningarmun, áskoranir og áhrifavalda.
Continue reading Rót – Allt Sem þú þarft Að Vita Um Kína Og Meira Til

The Asian Imaginary in Icelandic Society

The Asian Imaginary in Icelandic Society

The lecture is in English. 

An informal discussion with Wei Lin and Elizabeth Lay about their different perspectives of living in Iceland as a Chinese/Icelandic musician and a Chinese-American educational researcher, especially following the public criticism of the production of Madame Butterfly by the Icelandic Opera. The responses from the Asian community, the arts community, and the general public have exposed a difficult and complicated relationship between the acceptance of Asians in Iceland and (lack of) representation in the arts. They will share their experiences and impressions of how Icelandic institutions can create more inclusive environments to recognize the diversity of its population. Continue reading The Asian Imaginary in Icelandic Society

Hætt Við Viðburð 12.03.2020

Hætt við Snarl og spjall um Kína fimmtudaginn 12.03.2020

Góðan daginn

Af öryggisástæðum er hætt við Snarl og spjall um Kína í dag þar sem Yan Ping Li ætlaði að flytja erindi um mikilvægi menningar í viðskiptum við Kína. Hættan af COVID-19 hefur aukist verulega að undanförnu og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra ráðleggur að á meðan faraldur geisar þurfi ávallt að meta hvort rétt sé að halda viðburð eða hvort betra sé að fresta tilteknum viðburði þar til faraldur er genginn yfir.

Stefnt er að því að flytja erindið síðar og verður það auglýst þegar fram líða stundir.

Með kveðju frá Kínversk-íslenska menningarfélaginu

Fögnum Kínverska Nýárinu

Allir velkomnir að fagna ári rottunnar

Framundan eru tveir viðburðir til að fagna hinu kínverska nýári.
Rottuár
Konfúsíusarstofnun býður í samstarfi við Kínverska sendiráðið gesti velkomna á opinn dag í Hörpu, á 2. hæð, sunnudaginn 2. febrúar kl. 13:30-16:00. Dagskráin er að venju fjölbreytt og skemmtileg. Allir velkomnir að fagna ári rottunnar. Continue reading Fögnum Kínverska Nýárinu

The 6 Teas of China

Erindið flutt á ensku – Lecture in English

Yabei Hu flytur erindi á ensku sem heitir  “The 6 teas of China” og fjallar um hinar 6 mismunandi tegundir af te sem til eru, frægar tegundir af hverri tegund, hvað er te og hvað er ekki te, hvernig er te ræktað og unnið. Hvar eru þau ræktuð. Hvernig á að þekkja gott te og boðið verður upp á að smakka þessar 6 tegundir.

Tekona

Continue reading The 6 Teas of China